Select Page

BIOLOGICAL

Fyrir þá sem aðhyllast lífrænar vörur þá er ítalska kaldpressaða jómfrúarolían frá OLIFA frábær kostur. Ströngustu reglum hefur verið fylgt eftir í framleiðslu og við merkingu vörunnar.

Olían er eingöngu búin til úr ítölskum ólífum sem eru vandlega kaldpressaðar til að viðhalda eiginleikum þeirra. Olían er fagurgræn með þéttri og silkimjúkri áferð, nokkuð krydduð sem hentar einstaklega vel í alla matargerð t.d heimagert pestó og á ofnbakað eða grillað grænmeti. Til að viðhalda eiginleikum olíunnar og varðveita dýrmæt næringarefni er þó best að bera hana fram hráa og kemur hún fullkomnlega í stað sósu. BIO jómfrúar ólífuolían hentar einstaklega vel með hvítu kjöti og góðu salti, fiski, með pasta, út á ferskt salat, með avókadói, á ofnbakað grænmeti og í grænmetissúpu.

Flokkur:

Lýsing

BIO Olían er miðlungs krydduð